Um vefkökur

Vefkökur (e. cookies) eru litlar textaskrár sem vafrinn vistar á tölvunni þinni eða öðrum snjalltækjum sem notuð eru til að heimsækja vefsíðu í fyrsta sinn.  Vefkökurnar gera það að verkum að vefsíðan man eftir þér og hvernig þú notaðir síðuna í hvert sinn sem þú heimsækir hana aftur. Vefkökur innihalda ekki persónuupplýsingar á borð við nafnið þitt, netfang, símanúmer eða kennitölu.

Hvernig eru vefkökur notaðar

Vantar

Vefmælingar

Vefsíðan notast einnig við Google Analytics frá Google. Analytics safnar upplýsingum nafnlaust og gerir okkur kleyft að fylgjast með heimsóknum á vefinn okkar án þess að greint sé frá stökum notendum eða persónuupplýsingum.

Vefkökur frá fyrsta og þriðja aðila

Vefkökur frá fyrsta aðila (e. first-party cookies) koma frá sama léni og vefsíðan sem þú ert að heimsækja, í þessu tilfelli netkerfi.is, á meðan vefkökur þriðja aðila (e. third-party cookies) eru vefkökur sem koma frá öðrum léni en síðunni sem þú ert að heimsækja. Til dæmis gætum við birt myndband frá Youtube á vefnum okkar  eða verið með hnapp til að líka við eða deila efni á Facebook og þannig gætu viðkomandi fyrirtæki/vefir komið fyrir vefköku í tölvunni þinni eða snjalltæki. Við höfum reyndar ekki stjórn á hvernig þessi fyrirtæki nota sínar vefkökur en hvetjum þig til að kynna þér hvernig þau nota vefkökur og hvernig þú getur stjórnað þeim. Flestir vafrar bjóða upp á þann möguleika að loka á kökur frá þriðja aðila en samþykkja kökur frá fyrsta aðila.

Meðferð á vefkökum

Farið verður með allar persónuupplýsingar sem verða til við notkun á vefkökum í samræmi við persónuverndarlög. Ekki verður unnið með slíkar upplýsingar í öðru skyni en samkvæmt framangreindu. Þar að auki verða upplýsingarnar ekki varðveittar lengur en þörf krefur miðað við tilgang vinnslu. Persónuupplýsingar notenda verða ekki sendar til þriðju aðila nema lög kveði á um annað.

Stilla notkun á vefkökum

awf

[cookie_decleration]